Á döfinni: Icelandic 1 – Borgarnesi

Icelandic 1 is a beginner’s course in the Icelandic language. The course is based on the Curriculum of Icelandic for foreigners published by the Icelandic government.

The main themes in the course are the Icelandic alphabet, pronunciation, and basic vocabulary. All four parts of language are practiced: speaking, understanding, reading, and writing basic sentences with great emphasis on daily life and diverse teaching methods. To graduate from the course you need 75% attendance. The course is taught in person at Bjarnabraut 8. 310 Borgarnes.

Teacher: Júlía Guðjónsdóttir
julia@simenntun.is/8621519

Email registration: islenska@simenntun.is/437-2390
Check if you have the right to a grant from your union!

Íslenska 1 er grunnnámskeið ætlað fullorðum einstaklingum sem eru að byrja að læra íslensku sem annað tungumál. Námskeiðið byggir á Námskrá í íslensku sem annað tungumál sem gefið út af íslenskum stjórnvöldum.

Farið er yfir grunnorðaforða og framburð. Áhersla er á talþjálfun, skilning, lestur og ritun setninga ásamt málfræði.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru notaðar við námið og reynt að nota raunveruleg og hagnýt dæmi þar sem það er hægt.

Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%. Námskeiðið er staðnámskeið og er kennt á Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi.

Kennari námskeiðsins er Júlía Guðjónsdóttir
julia@simenntun.is/8621519

Kennslutímabil
7. nóvember 2024—16. desember 2024
Dagar
Mondays and Thursdays in November and December, and one class 16th of December.
Tími
17:00—20:00
Verð
52.000 kr.
Efst á síðu