Í gangi: Félagafjör á Akranesi

Í námskeiðinu eru samskipti og samtöl skoðuð í víðu ljósi. Markmið er að skapa vettvang fyrir einstaklinga til að hittast og eiga góða stund saman, tengja fólk, styrkja vinatengsl og rjúfa félagslega einangrun.

Kennarar: Kathy og Erla

Efst á síðu