Hestanámskeið – Ólafsvík

Hestanámskeið er haldið í samstarfi við staðarhaldara á Brimilsvöllum.

Á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til að sinna ýmsum störfum sem viðkoma hestamensku, svo sem að kemba, setja á, moka undan og fara á bak.

Efst á síðu