Fjölmenningarfærni – Staðalímyndir, fordómar og inngilding

Fjölmenningarfærni er færni sem er sífellt meira metin á vinnumarkaði, sérstaklega í alþjóðlegu eða fjölbreyttu umhverfi. Samfélagið okkar verður sífellt fjölbreyttara, og það er mikilvægt að við séum í stakk búin til að mæta þörfum allra íbúa, óháð menningarbakgrunni þeirra.

Til að efla þessa færni eiga þátttakendur  lok námskeiðs eiga þátttakendur að:

  • Hafa öðlast þekkingu á mismunandi birtingarmyndum fordóma í nútímasamfélögum, sérstaklga staðalímyndum.
  • Vera meðvitaðir um samskipti þeirra við fólk af erlendum uppruna, og þá hvort eitthvað megi gera betur.
  • Hafa fengið innsýn inná menningarlegt auðmagn fjölmenningar.
  • Hafa hugað að því hvvað fellst í inngilandi samfélagi og/eða vinnuumhverfi.
  • Hafa hugað að því hvernig sé hægt að veita góða þjónustu og sýna gott viðmót í samskiptum við einstaklinga af erlendum uppruna.
  • Verð fyrir stofnanir, fyrirtæki og hópa á Vesturlandi fyrir 3 tíma námskeið er 75.000 kr – athugið að námskeiðið er niðurgreitt af Þróunarsjóði innflytjendamála og Sóknaráæltun Vesturlands fyrir Vesturland.
  • Verð fyrir stofnanir, fyrirtæki og hópa sem eru ekki staðsett á Vesturlandi fyrir 3 tíma námskeið  er 150.000 kr.


„Mig langar að þakka fyrir þetta frábæra námskeið sem hún Jovana er búin að halda hér í skólanum á föstudag og nú í dag.  Það eru allir mjög ánægðir og það vakti mann svo sannarlega til umhugsunar“– Ragnhildur Kristín Einarsdóttir, aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi

 

Hafðu samband og pantaðu námskeið fyrir þinn hóp!
Nánari upplýsingar veitir Jovana Pavlovic fjölmenningarfulltrúi og leiðbeinandi námskeiðsins.
Netfang: jovana@simenntun.is

Sími: 437 2394/8616089

 

Efst á síðu