Íslenskunámskeið í Grundarfirði

Nú eru farin af stað nokkur íslenskunámskeið hjá okkur víða í landshlutanum og ganga vel.

Enn er eitt námskeið rétt óhafið, en það er Íslenska 1b sem hefst í Grundarfirði 30. janúar.

Opið er fyrir skráningar og alltaf er hægt að fá frekari upplýsingar eða aðstoð hjá vala@simenntun.is

Efst á síðu