Útför Svövu

Svava Björg Svavarsdóttir (1965-2025) vann í 15 ár hjá Símenntun á Vesturlandi. Hún lét af störfum hjá okkur 2019 en var alltaf partur af Símenntunarfjölskyldunni. Svava veiktist alvarlega haustið 2023, og lést 3.apríl  s.l. Við hjá Símenntun minnumst hennar af hlýhug og virðingu og vottum eiginmanni, börnum og öðrum aðstandendum samúðar. Minningin lifir. 

Vegna útfarar Svövu verða skrifstofur Símenntunar lokaðar í dag frá kl. 12:00.

Efst á síðu