Námskeið fyrir fólk með fötlun Textílmennt Markmiðið er að þátttake…
[ad_1]
Námskeið fyrir fólk með fötlun
Textílmennt
Markmiðið er að þátttakendur njóti þess að skapa og upplifa efni, áferð og litaskil með mismunandi aðferðum textíls. Kynntar verða fjölbreyttar aðferðir svo sem prjón, hekl, vefnaður, útsaumur, textílmálun, textílþrykk, vélsaumur, þæfing og smyrnun.
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Mið. Kl. 16:15 til 18:00 (14 skipti)
16. sep. til 16. Des.
Leiðbeinandi: Kristbjörg Hermannsdóttir textílkennari
Verð: 25.000.- (hægt að skipta greiðslu)
[ad_2]