Það var mikið fjör laugardaginn 30. janúar sl. þegar við fórum af stað með á…

Það var mikið fjör laugardaginn 30. janúar sl.   þegar við fórum af stað með á...
[ad_1]

Það var mikið fjör laugardaginn 30. janúar sl. þegar við fórum af stað með átthaganámið „Snæfellsnes – Ísland í hnotskurn“, en 14 nemendur eru skráðir til leiks. Þetta nám er tilraunaverkefni sem er fjármagnað af Sóknaráætlun Vesturlands og er samvinnuverkefni Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, SSV-þróunar og ráðgjafar og Svæðisgarðsins Snæfellsnes.
Námið stendur yfir í 8 vikur, en nemendur mæta í þrjár staðlotur og þess á milli fer lærdómurinn fram á netinu í formi netfyrirlestra og netfunda.
Í náminu er fjallað m.a. um sögu, menningu, mannlíf, náttúru og dýralíf á Snæfellsnesi og fengum við fjölda fyrirlesara til liðs við okkur sem miðla af þekkingu sinni, m.a. með… More





[ad_2]
Efst á síðu