Konfektnámskeið með Halldóri og Írisi í Grundarfirði. Farið í alla grunnþætt…
[ad_1]
Konfektnámskeið með Halldóri og Írisi í Grundarfirði.
Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og temprun á súkkulaði.
Þátttakendur búa til sína eigin mola og taka með
sér heim.Allt hráefni er innifalið í námskeiðsgjaldi.
Það sem að fólk þarf að hafa með sér er svunta og ílát undir afraksturinn
Námskeiðið er um 2 klst. og er frá kl: 18 – 20. Húsið opnar 17:45.
Námskeiðið er fyrir 15 ára og eldri.
Frábært námskeið sem svíkur engan. upplýsingar og skráningar eru á miði.is
https://midi.is/atburdir/1/9800/Konfektnamskeid_2016
[ad_2]