Fyrirtækjaþjónusta
Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar
Helgarnámskeið: Skapandi skrif er á döfinni hjá Símenntun. Í námskeiðinu er hópurinn leiddur með æfingum í gegnum helstu þætti sagnaritunar. Mikil vinnusemi ríkir á þessu hnitmiðaða helgarnámskeiði og í lokin hafa þátttakendur skrifað drög að eða fullgerða sögu.
Lesa