
30. september – 1. október
Kjötiðnaðarnámskeið
Námskeiðið hentar öllum sem vilja auka
þekkingu sína á vinnslu og frágangi afurða
– sérstaklega þeim sem hafa áhuga á
heimavinnslu afurða.