Forsíða

Ertu að koma í fjarpróf á Vesturlandi?

Lesa

Á döfinni hjá Símenntun

20. nóvember – 11. desember
Skráningu lokið

Íslenska 1a – Ólafsvík

20 klst námskeið í íslensku fyrir byrjendur. Kennt í Félagsheimilinu Klifi- Ólafsvík

Fyrirtækjaþjónusta

Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar

Nám fyrir innflytjendur

Símenntun á Vesturlandi býður upp á íslenskukennslu fyrir innflytjendur, allt frá byrjendum til lengra komna.
Nánar

Þjónusta við fjarnema háskóla

Símenntun á Vesturlandi gerir fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð.
Nánar

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunverulegri færni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur öðlast t.d. með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.
Nánar

Náms- og starfsráðgjöf

Upplýsingar um nám og störf, mat á námsþörfum, stuðningur í raunfærnmati, aðstoð og ráðlegging við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni o.fl.
Nánar
Efst á síðu