Forsíða

Markmið með starfsemi Símenntunar er að efla og styrkja íslenskt atvinnulíf og samfélag með endur- og símenntun sem tekur mið af þörfum atvinnulífs og einstaklinga. Sérstaklega skal stofnunin huga að þörfum íbúa á Vesturlandi í þessu sambandi.

Lesa

Á döfinni hjá Símenntun

NýttSkráning í gangi

Fjölmenningarfærni – Staðalímyndir, fordómar og inngilding

Í fjölmenningarlegu samfélagi er mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem geta falist í ólíkri sýn og ólíkum venjum þannig að veita megi faglega þjónustu í samfélagi margbreytileikans. Skráning á jovana@simenntun.is
15. apríl – 6. júní
Register

Icelandic 2 – Online

Icelandic 2 is the second Icelandic language course, following the beginners course. Registration: ivar@simenntun.is
16. apríl – 30. apríl

Á döfinni: Matreiðslunámskeið í Stykkishólmi

Heilsumatreiðsla – eldað frá grunni. Skráning: ivar@simenntun.is

Fyrirtækjaþjónusta

Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar

Nám fyrir fólk af erlendum uppruna

Símenntun á Vesturlandi býður upp á íslenskukennslu fyrir innflytjendur, allt frá byrjendum til lengra komna.
Nánar

Þjónusta við fjarnema

Símenntun á Vesturlandi gerir fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð.
Nánar

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunverulegri færni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur öðlast t.d. með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.
Nánar

Náms- og starfsráðgjöf

Upplýsingar um nám og störf, mat á námsþörfum, stuðningur í raunfærnmati, aðstoð og ráðlegging við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni o.fl.
Nánar
Efst á síðu