Fyrirtækjaþjónusta
Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar
Símenntun býður nú uppá fagnám í þjónustu við fatlaða!
Markmiðið að þátttakendur auki færni og þekkingu á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks í þeim tilgangi að bæta lífsgæði þeirra og efla virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa