Forsíða

Símenntun býður nú uppá fagnám í þjónustu við fatlaða!

Markmiðið að þátttakendur auki færni og þekkingu á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks í þeim tilgangi að bæta lífsgæði þeirra og efla virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks.

Lesa

Fyrirtækjaþjónusta

Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar

Námskeið

Símenntun á Vesturlandi býður upp á sérsniðin námskeið eftir óskum og eftirspurn. Námskeiðin eru af ýmsum toga og […]
Nánar

Þjónusta við fjarnema

Símenntun á Vesturlandi gerir fjarnemendum kleift að taka próf í heimabyggð.
Nánar

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunverulegri færni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur öðlast t.d. með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.
Nánar

Náms- og starfsráðgjöf

Upplýsingar um nám og störf, mat á námsþörfum, stuðningur í raunfærnmati, aðstoð og ráðlegging við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni o.fl.
Nánar
Efst á síðu