Fyrirtækjaþjónusta
Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar
Evrópurútan mun mæta á Akranes, mánudaginn 16. september og bjóða íbúum til fundar og samtals um tækfæri í heimabyggð til alþjóðasamstarfs í gegnum fjölmargar samstarfsáætlanir Evrópusambandins.
Fundurin verður haldinn á nýsköpunarsetrinu Breið þróunarfélag kl 10:00-12:00.
Lesa