Fjölmenningarskóli Vesturlands er þverfaglegt verkefni með áherslu á inngildingu, fjölmenningarfærni, þjónustu og upplýsingaflæði. Styrkjaúthlutun Markmið Fjölmenningarskóla Vesturlands eru […]
Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunverulegri færni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur öðlast t.d. með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi.
Upplýsingar um nám og störf, mat á námsþörfum, stuðningur í raunfærnmati, aðstoð og ráðlegging við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni o.fl.