Fyrirtækjaþjónusta
Símenntun á Vesturlandi býður upp á fjölbreytt námskeið og ráðgjöf til fyrirtækja til að auka færni og þekkingu starfsmanna.
Nánar
Öll upplýsingamiðlun til nemenda um fjarprófin sjálf, tíma, stað og fyrirkomulag er á höndum skólanna sjálfra, en ekki nemenda. Athugið að það er einnnig á ábyrgð skólana að óska eftir próftöku fyrir sína nemendur hjá Símenntun og miðla upplýsimgm um tíma-og dagsetningu prófa og nafn nemenda. Öllum nemendum er að sjálfsögðu frjálst að hafa samband við Símenntun til að spyrjast um þjónustuna, en nemendur geta ekki breytt dag-og tímasetningu prófa, allar breytingar verða að gerast í gegnum þá skóla sem hafa óskað eftir próftöku nemenda til að byrja með svo dæmi séu nefnd.
Lesa