Fullorðinsfræðsla fyrir fólk með fötlun

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi er með samning við Fjölmennt – símenntunar- og þekkingarmiðstöð www.fjolmennt.is um námskeið ætluð fólki með fötlun 20 ára og eldra.

Í samningnum er m.a. kveðið á um að Símenntunarmiðstöðin eigi að bjóða upp á fjölbreytt námstækifæri fyrir fatlaða í landshlutanum.

Leitast er við að leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu fyrir fólk með fötlun séu menntaðir kennarar og/eða með góða reynslu af kennslu.

Umsjón með námi fyrir fólk með fötlun hefur Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir, s. 437 2396, netfang: hafdis@simenntun.is

Hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband um Bakkabræður sem var gert á námskeiði hjá Símenntunarmiðstöðinni: