Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og
starfsráðgjafi >
Veitir upplýsingar og fræðir um nám, námsleiðir, störf og starfsþróun.
Veitir aðstoð til að auðvelda ákvarðanatöku vegna náms/starfsvals.
Veitir aðstoð til að takast á við hindarnir í námi (t.d. námserfiðleika).
Veitir einstaklings- eða hóp- ráðgjöf um nám og störf.
Veitir ráðgjöf og handleiðslu vegna persónulegra aðstæðna og málefna
Veitir aðstoð við gerð ferilskráa og atvinnuumsókna.
Veitir stuðning og hvatningu til símenntunar.
Viðfangsefni með
ráðþegum eru m.a. >
Sjálfsþekking (áhugasviðspróf, mat á hæfni, styrk og veikleika, reynslu og gildum).
Færnimappa og ferilskrá.
Námstækni og skipulag.
Markmiðssetning.
Raunfærnimat.
Lesblindugreining.
Þekking á möguleikum (námsleiðir, námsstyrkir, atvinnumarkaðurinn).
Pantaðu viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa
Fylltu út formið hér að neðan og náms- og starfsráðgjafi mun hafa samband við þig .