Styrkjamöguleikar
Fjölmörg stéttarfélög bjóða félagsmönnum sínum upp á ýmsa styrki vegna náms og námsskeiða.
Hér má nálgast upplýsingar um nokkur stéttarfélög á Vesturlandi. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.
Stéttarfélag Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands
Sæunnargötu 2a, 310 Borgarnes
Verkalýðsfélag Akraness

Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13, 300 Akranes
KJÖLUR stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu

KJÖLUR
stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri, pósthólf: 75
Verkalýðsfélag Snæfellinga

Verkalýðsfélag Snæfellinga
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu

Starfsmannafélag
Dala- og Snæfellsnessýslu
Borgarbraut 1A, Grundarfirði
Stéttarfélag VR

Stéttarfélag VR
Kringlan 7, 101 Reykjavík
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgata 89, 105 Reykjavík
Hér má sjá dæmi um starfsmenntasjóði sem veita styrki til náms, en listinn er ekki tæmandi:
Námskeiðsstyrkir fyrir atvinnuleitendur
Ef atvinnuleitandi er með staðfestan bótarétt á hann rétt á styrk frá Vinnumálastofnun vegna atvinnutengdra námskeiða eða styttra náms.
Skilyrði fyrir veitingu námsstyrks er að ráðgjafi Vinnumálastofnunar telji að hið starfstengda nám eða námskeið muni nýtast atvinnuleitanda beint við atvinnuleit og auðveldi viðkomandi að fá starf. Styrkurinn getur að hámarki numið 50% af námskeiðsgjaldi en þó aldrei verið hærri en kr. 70.000 á önn eða á hverjum þrettán vikum.