Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Snyrting kvenna I

Námskeið byrjar
06/04/2018
Námskeið lýkur
27/04/2018
Verð
9.000 Kr.-
Staðsetning
Húsnæði Símenntunar á Akranesi kl. 15:00-17:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Konur á öllum aldri!
Farið verður í grunnþætti daglegrar snyrtingar.?
Áhersla er lögð á að þátttakendur öðlist sem mest sjálfstæði hvað varðar umhirðu húðar, notkun farða og snyrtivara. 
Í tíma eitt fá þátttakendur lista yfir hvað þeir koma með af sínum hreinlætis- og snyrtivörum í hina tíma námskeiðsins.

Leiðbeinandi: Harpa Lind Gylfadóttir

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð