Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna - stig III

Námskeið byrjar
06/09/2017
Námskeið lýkur
06/11/2017
Verð
38.000 Kr.-
Staðsetning
Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi kl. 17:30 - 20:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Námskeiðið er framhald af íslensku 2 og hentar einnig þeim sem hafa öðlast grunnfærni í íslensku sem nemur fyrsta og öðru stigi. Orðaforðinn er aukinn og tengist samfélagslegum þáttum daglegs lífs á Íslandi. Sjálfstraust nemenda til að tjá sig á íslensku eykst með áframhaldandi þjálfun í að tala, skilja, lesa og rita íslensku með fjölbreyttum kennsluaðferðum.
Kennt mánudaga og miðvikudaga

Leiðbeinandi: Guðrún Vala Elísdóttir

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð