Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna stig I

Námskeið byrjar
14/09/2017
Námskeið lýkur
09/11/2017
Verð
38.000 Kr.-
Staðsetning
Fjölbrautaskóla Snæfellinga -Þriðjudagar og fimmtudagar klukkan 18

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

íslenska I Grundarfi
Áhersla lögð á daglegt mál, hlustun, tjáningu, skilning, lestur og ritun með fjölbreyttum kennsluaðferðum. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að tjá sig á íslensku og auðvelda þeim þannig að aðlagast íslensku samfélagi.
Kennsla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00
kennari: Jakob Bragi Hannesson

Staðsetning:Fjölbrautarskóli Snæfellinga

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð