Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Skyndihjálp

Námskeið byrjar
02/04/2018
Námskeið lýkur
23/04/2018
Verð
3.700 Kr.-
Staðsetning
Grunnskólinn í Stykkishólmi

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Verum ábyrg og hjálpum !

Farið verður í undirstöðuatriði í skyndihjálp. Kennd verður fyrsta hjálp á slysstað. Farið verður í endurlífgun. Rætt verður hvað við gerum við þegar einhver er mjög veikur eða slasar sig? Skoðað hvað við getum gert til að koma í veg fyrir slys heima hjá okkur ?

3 skipti í apríl, 1,5 klukkustund í senn.
Leiðbeinandi: Einar Þór Strand

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð