Simenntun reykholar-dalir

Skyndihjálp

Námskeið byrjar
02/06/2018
Námskeið lýkur
02/06/2018
Verð
20.900 Kr.-
Staðsetning
Auðarskóla í Búðardal klukkan 9:00-16:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing :

Ætlað atvinnubílstjórum.

Markmið námskeiðsins er að þátttakandi öðlist grunnfærni í að veita skyndihjálp og sálfænan stuðning í neyðartilvikum, og að þeir þekki æskileg viðbrögð þegar komið er að umferðarslysum.

Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að:
Þekkja helstu þætti endurlífgunar og kunna að nota hjartastuðtæki. Þekkja einkenni nokkura bráðasjúkdóma og viðbrögð við þeim. þekki helstu atriði tengd sálrænum stuðningi og áfallahjálp.

Þátttakendur fá útgefin skírteini frá Rauða krossinum að loknu námskeiði.

Leiðbeinandi: Árný Helgadóttir

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð