Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Nútíma matargerð

Námskeið byrjar
09/04/2018
Námskeið lýkur
30/04/2018
Verð
9.000 Kr.-
Staðsetning
Húsnæði Sansa á Akranesi kl. 13:00 - 15:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Einstaklingurinn við stjórnvölinn!
Í tíma eitt ákveður Þórður hvað verður eldað – hann lofar að það verði mjög nútímalegt.
Síðan ákveðið í samvinnu við leiðbeinanda hvað verður eldað hverju sinni – einu kröfurnar eru að maturinn sé nútímalegur.
Myndræn framsetning á uppskriftum.
Áhersla á virkni og frumkvæði þátttakenda.

Haft verður samband við þátttakendur þegarbúið er að raða á námskeiðin

Leiðbeinandi: Þórður Már Gylfason

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð