Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Námskeið í ítalskri matargerð

Námskeið byrjar
03/04/2017
 
Námskeið lýkur
03/04/2017
Verð
17.500 Kr.-
Staðsetning
Grunnskólinn í Stykkishólmi kl. 18:00 til 22:00

Deildu Þessu Námskeiði

 

Lýsing :

Á námskeiðinu verður umfjöllun um ítalska matargerð og sögð saga nokkurra vel þekktra ítalska rétta. Þá verða eldaðir nokkrir ítalskir réttir frá grunni.
Námskeiðinu lýkur með því að allir borða saman

Leiðbeinandi: Albert Eiríksson matreiðslumaður, hann hefur haldið úti bloggsíðunni alberteldar.com.

Námskeiðinu lýkur með því að allir borða saman.

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð