Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Myndir á efni - Rammalím

Námskeið byrjar
23/09/2017
 
Námskeið lýkur
23/09/2017
Verð
9.000 Kr.-
Staðsetning
Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi kl. 12:00 til 15:00

Deildu Þessu Námskeiði

 

Lýsing :

Á námskeiðinu verður kennt að yfirfæra mynd á efni. Hægt er að velja mynd úr t.d dagblöðum, tölvuútprentuð eða ljósrituð. Hægt er að setja myndina á púða eða myndaramma o.fl. Auðvelt er að vinna með myndina áfram með útsaumi, blúndum, borðum eða öðru skrauti. Allt efni innifalið.

Leiðbeinandi: Gunnlaug Hannesdóttir textílkennari og hönnuður

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð