Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Matur og mýtur

Námskeið byrjar
26/09/2017
Námskeið lýkur
26/09/2017
Verð
0 Kr.-
Staðsetning
Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði kl. 20:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Frír fyrirlestur með Lækninum í eldhúsinu

Matur og mýtur – hvernig hugmyndir okkar um mat verða til
Fyrirlesturinn fjallar um hvernig hugmyndir okkar um mat urðu til, hvað við teljum t.d. vera hollt og gott. Jafnframt verður fjallað um hvernig „léleg“ vísindi hafa mótað skoðanir okkar og hvernig þau hafa haft áhrif á matvælaráðleggingar og þannig mögulega stuðlað að offitufaraldri. Fyrirlesturinn er settur fram á lifandi og skemmtilegan hátt, fræðsla og skemmtun.
Þriðjudag kl. 20:00

Leiðbeinandi: Ragnar Ingvarsson læknir

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð