Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Landnám Grænlands fundur Vínlands / Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða.

Námskeið byrjar
10/10/2017
Námskeið lýkur
03/04/2018
Verð
21.000 Kr.-
Staðsetning
Landnámssetri og Snorrastofu til skiptis kl. 20:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Fornsagnanámskeið í samvinnu Snorrastofu í Reykholti, Landnámsseturs í Borgarnesi og Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi.

Námskeiðið greinir annarsvegar hinar tvær fornu sögur um norræna menn á Grænlandi, og hins vegar gerir það grein fyrir rannsóknum fræðimanna á landnámi norrænna manna á Grænlandi og tilraunum til landnáms í Vínlandi. Til verða kallaðir sex fræðimenn, hver á sínu sviði: Norrænufræðingar, fornleifafræðingar, sagnfræðinga o.s.fr.

Námskeiðið verða sex þriðjudagskvöld og hefjast kl. 20:00 til 22:00

10. okt. Snorrastofa fyrirlesari Gísli Sigursson hjá Árnastofnun

7. nóv. Landnámssetur fyrirlesari Örnólfur Thorsson forsetaritari/norrænufræðingur

9. jan. Snorrastofa fyrirlesari Orri Vésteinsson fornleifafræðingur

6. feb. Landnámssetur fyrirlesari Gunnar Marel Sæfari/skipasmiður

6. mars Snorrastofa fyrirlesari Páll Bergþórsson veðurstofustjóri/rithöfundur

3. apríl Landnámssetur fyrirlesari Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur

Verð: 21.000 stakt kvöld kostar 4.000

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð