Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Kallaspjall

Námskeið byrjar
05/04/2018
Námskeið lýkur
26/04/2018
Verð
5.800 Kr.-
Staðsetning
Fjöliðjan á Akranesi kl. 13:00 - 15:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Höldum áfram að spjalla saman!
Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur.
Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og önnur áhugamál.
Öllum gefst tækifæri til að ræða sín persónuleg mál.
Þátttakendur geri ráð fyrir kostnaði fyrir kaffi því farið verður á kaffihús eða aðra fjölfarna staði.

Lagt verður af stað frá Fjöliðjunni.

Leiðbeinandi: Árni Jón Harðarson

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð