Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Hagnýtt heimilishald

Námskeið byrjar
06/02/2017
 
Námskeið lýkur
04/05/2017
Verð
3.450 Kr.-
Staðsetning
Akranes

Deildu Þessu Námskeiði

 

Lýsing :

Þetta námskeið hentar þeim vel sem eru í sjálf-stæðri búsetu, sjá um þvottinn, innkaup og elda sjálfir. Kennt verður að flokka, þvo og brjóta saman þvott. Einnig verður lögð áhersla á að þátt-takendur læri að útbúa einfaldan, hollan og góðan mat. Þátt-takendur hitta kennara fyrir upphaf nám-skeiðs, velja matar-uppskriftir og skipu-leggja innkaup sem þeir sjá sjálfir um. Kennt er inn á heimilum þátt-takenda eftir sam-komulagi.

1 klst. á viku í 4 vikur.
Leiðbeinandi: Katrín Leifsdóttir heimilisfræðikennari

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð