Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Frá morgni til kvölds

Námskeið byrjar
19/04/2017
 
Námskeið lýkur
19/04/2017
Verð
17.500 Kr.-
Staðsetning
Auðarskóli kl. 17:00 til 21:00

Deildu Þessu Námskeiði

 

Lýsing :

Nýjar og hollar hugmyndir af öllum máltíðum dagsins.
Farið verður í hvernig hægt er að skipta út sykri, smjöri og hveiti fyrir hollari innihaldsefni, en að halda jafnframt bragðgæðum. Allir þátttakendur fá síðan uppskriftahefti til að spreyta sig í eldhúsinu heima. Mætið með eigin svuntur og gríðarlega svengd því við munum gæða okkur á góðgætinu á eftir.

Leiðbeinandi: Ragnheiður Þórðardóttir (Ragga Nagli) heilsusálfræðingur og einkaþjálfari og hefur haldið fjölmörg matreiðslunámskeið um land allt.

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð