Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Farþegaflutningar ( endurmenntun atvinnubílstjóra )

Námskeið byrjar
02/09/2018
Námskeið lýkur
02/09/2018
Verð
20.900 Kr.-
Staðsetning
Auðarskóla í Búðardal klukkan 9:00-16:00

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Forkröfur náms: Ætlað atvinnubílstjórum sem hafa fengið réttindi sín fyrir 10. september 2013. Einnig þeim sem vilja endurnýja ökuskírteinið sín með ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni.

Námsmarkmið: Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.

Fjallað er um reglur um farþegaflutninga, s.s. leyfisveitingar og mikilvægi öryggis og aðbúnaður farþega.
Farið er yfir ábyrgðarhlutverk bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í D1-og D-flokki í atvinnuskyni í farþegaflutningum sem og þjónustuþáttinn í starfi hans.

Leiðbeinandi: Hörður Baldvinsson

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð