Simenntun Námskeið FORSÍÐA

Bökum heima

Námskeið byrjar
05/02/2018
Námskeið lýkur
27/04/2018
Verð
5.800 Kr.-
Staðsetning
Heima hjá þátttakendum á Akranesi

Deildu Þessu Námskeiði


Lýsing:

Ég baka í mínum ofni heima!
Bökuð verða brauð og/eða kökur að óskum hvers og eins.
Lögð er áhersla á sjálfstæði og frumkvæði í eldhúsinu. Ákveðið er í samvinnu við Þórð Má hvað verður bakað og útbúinn innkaupalisti og þátttakandi verslar inn fyrir tímann.

Leiðbeinandi: Þórður Már Gylfason

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð