Vefnámskeið

14. apr - 14. apr
Vefnámskeið

Útirækt mat- og kryddjurta

Á námskeiðinu er fjallað umútiræktun krydds og grænmetis. Frá því að forræktaðar plöntur eru gróðursettar og sáð er beint út í beðin
Útirækt mat- og kryddjurta
19. apr - 19. apr
Vefnámskeið

Grunnskref í grænkeralífsstíl

Farið verður yfir helstu atriði í grænkeraeldamennsku, deila uppskriftum og svara spurningum um vegan lífsstílinn. Þá mun hún gefa góð ráð viðmatarinnkaup og hátíðaeldamennsku. Leiðbeinandi:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Grunnskref í grænkeralífsstíl