Námskeið fyrir fatlað fólk

1. apr - 30. jún
Námskeið fyrir fatlað fólk

Tölvunámskeið

Grunnatriði í tölvunotkun eru kennd. Netleit, tónlist og myndbrot og aðrir þættir sem nýtast við að auka lífsgæði þátttakenda.
Tölvunámskeið
1. mar - 31. maí
Námskeið fyrir fatlað fólk

Tónlist og tal

Tónlist og tal á Fellsenda. Leiðbeinandi kemur og spilar undir söng og spjallar við þátttakendur.
Tónlist og tal