Námskeið fyrir atvinnulífið

Símenntunarmiðstöðin býður upp á fjölbreytt nám, s.s. stutt námskeið, fyrirlestra, lengri námsleiðir, sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, starfsmenntasjóði, stofnanir.

10. nóv - 10. nóv
Námskeið fyrir atvinnulífið

Líknar- og lífslokameðferð

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur: -Þekki muninn á líknarmeðferð og lífslokameðferð. Þekki mikilvæg hugtök í líknarmeðferð. Þekki samtalið um meðferðarmarkmið. Geri sér grein fyrir mismunandi þáttum líknarmeðferðar og hvernig…
Líknar- og lífslokameðferð
3. nóv - 3. nóv
Námskeið fyrir atvinnulífið

Næring aldraðra

Á námskeiðinu er farið yfir ráðleggingar um mataræði fyrir eldra fólk sem er við góða heilsu og eins ráðleggingar fyrir hrumt eða veikt eldra fólk. Rætt verður um vannæringu hjá…
Næring aldraðra