Vistakstur

Réttindanám
Vorönn 2019
Bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Vistakstur   23. mar - 23. mar   Laugard.   8:30 - 15:30   Bjarnarbraut 8, Borgarnesi   20.900 kr.   Skráning