Tónlist og tal

Námskeið fyrir fatlað fólk
Vorönn 2020
Upplifun tónlist, syngjum og sköpum saman. Spjöllum saman um tónlist. Látum vita hvaða tónlist við viljum. Samveran og samvinnan er í fyrirrúmi.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tónlist og tal   21. feb - 5. jún   Föstudagar   13:00 - 14:30   Fellsendi í Dölum   8.200 kr.   Skráning