Tækjaleikfimi

Námskeið fyrir fatlað fólk
Haustönn 2018

Tökum á í ræktinni! Þátttakendur fá leiðsögn um tækjasalinn og læra helstu reglur sem þar gilda. Áhersla er á sjálfstæði og æfingar við hæfi. Æfingar alltaf í sömu röð með skýrt upphaf og endi. Í lok hvers tíma eru teygjuæfingar og slökun. Þátttakendur greiða fyrir aðgang

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tækjaleikfimi   2. okt - 27. nóv   Þriðjud.   17:00 - 18:00   Tækjasalurinn í Borgarnesi   12.700 kr.   Skráning