Sund

Námskeið fyrir fatlað fólk
Vorönn 2021
Sundnámskeið og sundleikfimi mætir nemendum þar sem þeir eru staddir. Farið verður yfir helstu sundtök og leikfimi í vatni.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Sund   15. mar - 31. maí   þriðjudagar   14:00-15:00   Sundlaugin í Borgarnesi   0 kr.   Skráning  
Sund   1. mar - 15. júl   þriðjudagar   14:00   Sundlaug   0 kr.   Skráning