Sjálfsmat og sjálfsefling

Námsbrautir FA
Haustönn 2020
Tilgangur námsþáttarins er að námsmaður geri sér grein fyrir eigin lífsreglum og kjarnaviðhorfum og áhrifum þeirra á líðan sína. Námþættinum er einnig ætlað að styrkja námsmanninn í að greina samskiptamynstur og að þjálfa ákveðni í samskiptum. Námsþátturinn eru 7 vinnustundir, 5 með leiðbeinanda og 2 í vinnu án leiðbeinanda.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Sjálfsmat og sjálfsefling   16. sep - 14. okt   Frá 16. september til 14. október 2020   kl. 18:00-21:00   Suðurgata 57, 300 Akranes   0 kr.   Skráning  
Sjálfsmat og sjálfsefling   26. okt - 2. des         0 kr.   Skráning  
Sjálfsmat og sjálfsefling   16. nóv - 18. des         0 kr.   Skráning