Saumaklúbbur

Námskeið fyrir fatlað fólk
Haustönn 2018

Prjónum, saumum og spjöllum. Þátttakendur koma með sína handavinnu. Áhersla er lögð á gott andrúmsloft í góðu umhverfi.Í hverjum tíma verður boðið upp á léttar veitingar.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Saumaklúbbur   26. sep - 24. okt   Miðvikud.   10:00 - 12:00   Verslunin Snotra   8.400 kr.   Skráning