Raunfærnimat í verslun og þjónustu

Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k. þrjú ár. 

Fræðslusjóður greiðir fyrir þátttakendur sem hafa ekki lokið formlegri menntun. Raunfærnimat er leið til að meta þá þekkingu og færni sem einstaklingar hafa aflað sér á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því

Raunfærnimatið byggir á námskránni Verslunarfulltrúinn sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Raunfærnimatið gagnast sem staðfesting á færni og kunnáttu í störfum, en má jafnframt meta inn í formlega skólakerfið. Námskráin er alls 29 einingar og eru allir þættir til mats nema lokaverkefni sem þátttakendum býðst að ljúka til viðbótar.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Vala Elísdóttir náms- og starfsráðgjafi í síma 863-9124 eða vala@simenntun.is