Námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir

Við hjá Símenntun getum aðstoðað þig með fræðslu í þínu fyrirtæki hvort sem það er til lengri eða skemmri tíma.
Við aðstoðum fyrirtæki með stök námskeið og einnig við að framfylgja fræðsluáætlun sem gerð hefur verið.Við getum haldið námskeiðin í húsnæði Símenntunar eða komið á þinn vinnustað. Fyrirtæki sem greiða iðgjald í starfsmenntasjóði geta sótt um styrki til starfsmenntunar eða fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Öll okkar námskeið eru sérsniðin þínu fyrirtæki.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Smári Snorrason verkefnastjóri magnus@simenntun.is