Líknar- og lífslokameðferð

Námskeið fyrir atvinnulífið
Haustönn 2021
Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur: -Þekki muninn á líknarmeðferð og lífslokameðferð. Þekki mikilvæg hugtök í líknarmeðferð. Þekki samtalið um meðferðarmarkmið. Geri sér grein fyrir mismunandi þáttum líknarmeðferðar og hvernig þeirra hlutverk tengist þeim þáttum.

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur þekki muninn á líknarmeðferð og lífslokameðferð. Þekki mikilvæg hugtök í líknarmeðferð. Þekki samtalið um meðferðarmarkmið. Geri sér grein fyrir mismunandi þáttum líknarmeðferðar og hvernig þeirra hlutverk tengist þeim þáttum. Námskeiðið er eingöngu ætlað starfsfólki sem sinnir öldrunarþjónustu á Vesturlandi

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Líknar- og lífslokameðferð   10. nóv - 10. nóv   MIðvikudagur   14:00-15:30   Teams   0 kr.   Skráning