Kallaspjall

Námskeið fyrir fatlað fólk
Haustönn 2018

Spjöllum saman! Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur. Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og önnur áhugamál. Öllum gefst tækifæri til að ræða sín persónuleg mál. Þátttakendur geri ráð fyrir kostnaði fyrir kaffi því farið verður á kaffihús eða aðra fjölfarna staði.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Kallaspjall   8. okt - 29. okt   Mánud.   18:10 - 20:10   Lagt af stað frá Sansa   6.400 kr.   Skráning