Íslenska 3

Íslenska fyrir útlendinga
Vorönn 2019
Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa lokið við íslensku á stigum 1 og 2 eða hafa sambærilega undirstöðu. Haldið er áfram að vinna með þætti til að auka orðaforða og að þjálfa framburð nemenda. Lögð er áhersla á virkni nemena og tekin verða fyrir áhugaverð efni að ósk nemendahópsins. Haldið verður áfram að þjálfa framburð, setningauppbyggingu og málfræði. Þátttakendur þurfa að lágmarki 75% mætingu til að ljúka námskeiðinu. Námskeiðið fer í gang ef næg þátttaka fæst.

English
This is for students who have acquired the basics in Icelandic up to this point. Students will still expand their vocabulary with selected topics relating to practical social aspects of life. Students continue to increase their confidence to speak, use simple syntax, as they continue to practice understanding, reading and writing. Grammar is taken further. Attendance required: 75%.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 3   5. feb - 11. apr   Þri. og fim.   17:50 - 20:10   Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Grundarfirði   43.000 kr.   Skráning  
Íslenska 3   12. feb - 4. apr   Þri. og fim.   17:50 - 20:20   Suðurgötu 57, Akranesi   43.000 kr.   Skráning