Íslenska 2

Íslenska fyrir útlendinga
Haustönn 2018

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Markmiðið er að auka orðaforða nemenda þannig að þeir geti notað einfaldar setningar sem tengjast daglegu lífi. Nemendur halda áfram að æfa sig í að skilja, tala, lesa, skrifa og hlusta á íslensku. Áhersla er lögð á samtöl á milli nemenda og að þeir noti tungumálið sér til gagns og gamans. Haldið er áfram að auka við málfræðikunnáttu nemenda í tengslum við námsefnið. Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 2   15. okt - 9. nóv         0 kr.   Skráning