Íslenska 2

Íslenska fyrir útlendinga
Vorönn 2020
Tilraunverkefni í íslenskukennslu Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Markmiðið er að auka orðaforða nemenda þannig að þeir geti notað einfaldar setningar sem tengjast daglegu lífi. Nemendur halda áfram að æfa sig í að skilja, tala, lesa, skrifa og hlusta á íslensku. Áhersla er lögð á að nemenda geti noti notað tungumálið sér til gagns og gamans. Haldið er áfram að auka við málfræðikunnáttu nemenda í tengslum við námsefnið. Lágmarksþátttakaka eru 10 manns.

English
This is a course for those who have basic skills in Icelandic. The goal is to increase vocabulary, so the student will be able to use basic sentences related to daily life. The students continue to practice understanding, speech, reading, writing and listening to basic sentences. The objective of the course is to engage students in everyday use conversations concerning practical matters as well as entertainment. The students continue to study basic grammar related to the course material.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 2   27. jan - 1. apr   Mán. og mið   17:50-20:00   Suðurgata 57, Akranes   43.000 kr.   Skráning  
Íslenska 2   27. jan - 1. apr   Mán. og mið.   17:30-19:40   Bjarnarbraut 8, Borgarnesi   43.000 kr.   Skráning