Íslenska 1b

Íslenska fyrir útlendinga
Vorönn 2019
Íslenska fyrir byrjendur – 20 klukkutíma námskeið. Leiðbeinandi er Rut Ragnarsdóttir. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir.This is a course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary. Students practice speaking, understanding, reading and writing basic sentences through diverse learning methods. Basic grammar is introduced in relation to the learning material. Each course is adapted to the relative group of individuals and emphasis may therefore slightly vary between student groups. Attendance required: 75%. The course will only start if participants are ten or more.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 1b   20. mar - 15. apr   Má. og mi.   18:00 - 20:30   Átthagastofa, Kirkjutúni 2, Ólafsvík   21.500 kr.   Skráning